Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 52
SKINFAXI 52 ÍÞRDTTAÞÁTTUR XIII: Þolhðaup. Þjálfun og œfing, til þess aö öðlast liagkvæmt hlaupalag til þolhlaups, er byggð á meginatriði þolhlaupsins: að spara orkuna. Vegna þess er lögð áherzla á mýkt, léttleika, aukið þan- þol lungna og sterkt Iijarta. Viðbragðið til þollilaups er frjálst. Þeir, sem kjósa að bregða við til spretts úr lcropstöðu, at- hugi vegna æfinganna að lesa yfir þau atriði i spretthlaups- kaflanum, sem varðar viðbragðið og liraðaaukningarskrefin. Þeir, sem kjósa að bregða við standandi, skulu atliuga fall bolsins áfram, svo að fætur nái að veita bolnum sem öflug- astar spyrnur. Hið sama er að segja um hraðaaukningar- skrefin, hvort sem brugðið er við til spretts krjúpandi eða standandi. I. Skrefin, þegar fullum hraða er náð: Hver sá, scm vill ná góðum árangri eða fá það vald á lilaupinu, að það verði honum ekki erfiðið eitt, verður að temja sér í æfingunni hlaupskref, sem hann eyðir i lágmarksorku, og til þessa verð- ur liann að ieggja áherzlu á vöðvamýkt, léttleika i iiðanda skrefanna og óþvingaða öndun. Eftirfarandi atriði skulu liöfð i huga við æfingu undir þol- hlaup, og eru þcssi atriði þollilaupsins borin saman við sam- svarandi atriði millivegalengdahlaupsins: a) Bolurinn er reistari. Halli Itans frá lóðréttri stöðu er 5—9 gráður, en bolhallinn i millivegalengdahlaupi var 15 gráður og 25 gráður i spretthlaupi. b) Hreyfingar armanna cru hægari og mýkri. Þess skyldi gætt, að armhreyfingarnar þvingi ekki né festi vöðva brjóstkassa eða axla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.