Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 45
SKINFAXI 45 sinni, því að hún cr í rauninni mótor úr gömlum Ford-bíl. — En til Alolia komumst við samt í tæka tíð. Leiksýningin fer fram undir berum himni. Áhorf- endur sitja i löngum röðum meðfram aðalbygging- unni, en sviðið er slétt flöt á vatnsbakkanum. Sterk- um ljósum er komið fyrir í trjánum í kring, og lýsa þau upp sviðið. Leikendur eru allir stúlkur, eins og eðlilegt er í þessu kvennaríki. Leikurinn, sem er gamla ævintýrið um kóngsdótturina og lirausta riddarann liennar, nýtur sin vel i meðferð hlómarósanna. Eru búningar fagrir mjög og litsterkir, svo að þetta lík- ist öðrum þræði glæsilegri skrautsýningu. — Piltun- um frá Lanakila, sem hér eru mættir, þeir eldri, finnst nú heldur lítið til bardagaþáttarins koma, og hefðu víst heldur þegið að fá að skylmast með trésverðun- um sjálfir. Annars skemmta áhorfendur sér vel. Undir miðnætti komum við aftur heim til Aloha Manor, hjólaskipið hafði reynzt hið hezta. Vinnufólkið. Dvalargestirnir koma og fara. Þcir sofa fram á dag, þcgar úrsvöl morgunþokan grúfir yfi r, damla á vatn- inu í sólskininu, synda, ganga á fjöll og leika tennis og golf. Stundum á kvöldin fá þeir sér snúning á sumarhótelinu fyrir handan. —Og hörnin busla í vatninu og fara smáferðir inn i skóginn, hoppa um túnin sólbjarta daga, fáklædd og léttstíg, en þegar syrtir i lofti, leita þau til leikskálans og dunda sér, þar til birtir á ný. — Allir reyna að njóta sem bezt daganna við vatnið, cnda gjalda þeir dvöl sina dýru verði. En á hak við leiki barnanna og hvíld og skemmtun sumargestanna starfar vinnufólkið á staðnum af elju frá morgni til kvölds. — Starfsliðið er flest ungt fólk, skólafólk, scm í sumarleyfinu leitar sér atvinnu hér uppi í fjöllunum. Þetta er allfjölmennur liópur, fóstr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.