Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI Hér er kominn klökkvi í róminn, og maður les áí'ram með vaxandi áhuga, undirbúinn ástarharm- leik, ails óvitandi hvernig þetta endar. Ég hlustaði á þig hljóður og hugsaði uni liðið ár, og þerraði liœgri hendi af hvörmum mínuin tár. Enn er ris i frásögninni, og nú verður ekki um villzl: Við erum hér áhorfendur að sárum skilnaði- — En það eru vcrstu villigötur, jrvi að Ekki var það nú ástin eða harmurinn sár, heldur kvefið og kuldinn, sem kallaði fram það tár. Niðurlagið kemur snöggt og óvænt. Og svo tekur maður að ldæja, — en upp úr hlátrinum mætti ef til vill spyrja: Var það ekki ástarharmleikur samt sem áður? Þetta er aðferð Arnar. Hann liyggir kvæðið svor að allt leiðir af öðru, en þó til annars en vænta mátti. Þessi frásagnarháttur er löngum kenndur við Heine, og þess vegna hefur því verið lialdið fram, að hjá Erni gætti áhrifa frá honum. Leikur ekki á tveim lungum, að svo cr i þessum þætti skáldskapar lians. Og víða er í Illgresi skammt milli klökkva og kald- hæðni, meðaumkvunar og meinfyndni, en það jiykir helzt einkenna Heinc. Örn hefur jiví vafalaust af honum lært. En hann er samt sem áður svo islenzkur og sjálfstæður i vali yrkisefna, að til einsdæma telst. Og slíkum snillitökum eru jiau tekin, að meistarinn má þar vel við una. Fyrri hluti Illgresis her ljósan vott um kimnigáfu höfundarins, og þar cru ekki færri en 15 kvæði, sem ort eru ineð þeim einkennum. Kvæðin eru um hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.