Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 38
38 SKINFAXI eða allan sólarhringinn. Eins eru börn tekin, án þess að þau séu i fylgd með foreldrum sínum, jalfnvel þótit þau séu ekki eldri en tveggja ára. Fólk á vmsum aldri dvelur þar oft um lielgar eða lengur eftir ástæðum. Þetta litla sumarsamfélag hér við Moreyvatn er því harla margvísleg og misstór hjörð, en ekki ber á öðru en allt blessist það prýðilega. Fyrir börn og nnglinga Séð yfir Aloba Manor og Moreyvatn. er snmar við Moreyvatn ævintýri, sem seint líður úr minni, og margt fullorðið fólk dregur saman fé til þess að koma hingað ár eftir ár. Aloba Manor er gamall bóndabæi’, sem breytt var í sumarver árið 1925 af núverandi eiganda þess, frú Pierce, en liún er dóttir þeirra Gulicklijóna. Maður hennar er prestur í nánd við New York, og á vorin leitar tfjölskyldan hingað til fjallanna og starfar hér sumarlangt. Hlöður og gripahús liafa ekki verið rifin, heldur var þeim breytt í leikskála, matstöfur og geymslur. Eru þau flest mjög úr sér gengin, svo að eftir hverja hellidembuna, sem Iiérna gerir öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.