Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 hold af lioldi þessarar vályndu veraldar, — og liann lítur aft- ur. Kletturinn lokast. Hugsjónaeldurinn er liorfinn. Gull full- komleikans er fólgið á ný. — Leitandinn stendur eftir, lnig- sjúkur og harmi lostinn. En þótt bergiS ljúkist aldrei upp fyrir honum aftur, hefur liann saint eygt þá glóð, sem inni logar. Og með gneista af þessari glóð í sál sinni heldur hann áfram að knýja á klett- inn. Hann reynir að færa til meiri fullkomnunar, flytur boð- -skap réttlætis og sannleika. Allt sitt lif helgar hann hugsjón- inni, sifellt boðar hann meðbræðrum sinum betra lif, fylltur móði, sém Iiann öðlaðist við innsýn í kletta Sesams. Svo er þessu farið um skáldin. Þau yrkja af innra guðmóði, flytja boðskap og benda á leiðir. — En með sjálfum sér vita þau, að hið orta kvæði er aðeins óskin af liinu upprunalega Ijóði, sem inni fyrir bjó, en missti lielming máttar og feg- urðar i fæðingunni. • Það orkar trauðlega tvimælis, að Orn Arnarson varð við útkomu fyrri útgáfu Illgresis vinsælastur af alþýðu manna fyrir skopkvæði sin og kímniljóð. Þar var slegið á þá strengi, sem áður voru lítl þekktir af þjóðinni, — og það svo hárfint og hnittilega, að livergi geigaði eða missti marks. Bygging kvæðanna er svo nákvæm, að engann grunar að hverju er stefnt, fyrr en því lýstur niður í lokaerindi. Tökum til dæmis kvæðið Skilnaðcirtár. Þar koma glöggt í ljós lielztu einkenni og aðferð Arnar i þess- um þætti skáldskapar hans: Við gcngum síðkvölds saman i svölum vestanblæ. Á firðinum lá fleyið, sem flutti þig yfir sæ. Þetta fyrsta erindi hregður upp skýrri og mark- aðri mynd. Maður hýst við yndislegu ástarkvæði. Ferðbúið lá l'leyið, og fara kvaðst þú burt, þangað seni aldrei, aldrei yrði til þin spurt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.