Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI Byggingin. Þegar ég kem til Aloha Manor, er þar mikil bygg- ing í smíðum. Er Jjað eltlhús og horðsalur fyrir allt sumarverið. Eins og önnur hús, sem hér eru hyggð, er Jjetta eins konar bjálkabygging. Öll grindin er gerð úr óunnum trjánum beint úr skóginum, aðeins er berkinum flett af. Þegar til orða kom að reisa Jjessa miklu byggingu, var leitað til byggingameistara, sem um árabil hefur fengizt við að byggja frumleg og skemmtileg bjálka- liús hér uppi í fjöllunuin, Hann heitir Páll Thayer. Jafnframt J)ví að veila verkinu forstöðu, var Tliayer fenginn til að ákveða staðinn, J)ar sem byggingin skyldi standa. Var liann fljótur til svars i þeim efnum. Að sjálfsögðu á Aloha Manor sinn bæjarlæk eins og aðrir góðir og gildir sveitabæir. Hefur hann graf- ið sig djúpt niður i gljúpan jarðveginn, svo að all- mikil gróf hefur inyndazt. Eru bakkarnir Iiáir og grasi grónir. Byggingameistarinn lagði til, að ])essi nýja bygging yrði reist yfir lækinn, Jiannig, að lækur- inn rynni i kjallara hússins. Auðvitað var ýmsum erfiðleikum bundið að koma J)essu vel fyrir, en samt var J)að gert. Og hér stendur nú byggingin á sínum geysigildu undirstöðutrjám, og lækurinn rennur raul- andi í kjallaranum. Hefur farvegur hans verið lag- aður, barmarnir hlaðnir upp með fallegu grjóti og ýmsum jurtum og fögrum blómum komið J)ar fyrir. Þegar komið er upp i borðsalinn, her mest á girðingu mikilli í miðjum skála. Hornstólparnir ná upp undir loft, og eru það ótegkl tré, alsett greinum og kvist- um. Þessi sérstæða girðing er umhverfis tveggja fer- inetra op í gólfinu. Sér J)ar niður í rennandi lækinn i kjallaranum og blómin á bökkunum. Er Jietta hin mesta híbýlaprýði. Að innan er ekki klætt á grind- ina, og er allt gert lil þess, að trén lialdi sem mest sinni upprunalegu mynd. Greinarnar eru að visu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.