Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 30
30 SKINFAXÍ fyrir i byggð og óbyggð. Fyrsta kvæðið í flokknum heitir Ferðbúinn. Siðasta erindi þess er þannig: Hver liðin stund er lögð i sjóð, jafnt létt sem óblið kjör. Lát auðlegð ]>á ei liefta Img né hindra þina för. Um liitt skal spurt — og um það eitt, hvað yzta sjóndeild fól, þvi óska vorra endimark er austan við morgunsól. Hér kveður enn við nýjan tón í kvcðskap Arnar, og nú er hann léttur og Ijúfur i máli. Hann liugsar með gleði til ferðarinnar, og finnst hann frjáls og óháður, laus við öll hönd. Annað kvæðið í flokknum nefnist Gisting. í fyrsta erindinu veltir liann fyrir sér spurningu, sem margir liafa áhuga á, en enginn mun þó að likindum fá nokkru sinni svarað: Úr fjarska leit ég litinn híe við læk í heiðarhrún með feyskin ])il og þökin græn og þýft og litið tún. Hann greip minn liug sem gömul mynd, af glcymsku fyrnd og máð. Er það, sem annars auga sá, í okkar drauma kljáð? En þegar liann hefur notið gestrisni hjónanna i kot- inu, kveður hann af næmri tilfinning og skörpum skiiningi: Ég kvaddi bónda og konu hans við kofans lágu dyr. Ég mun þau aldrei siðar sjá og sá þau aldrei fyrr. Það eru forlög ferðalangs hið fjarlæga að þrá, ; en bæta á liverri bæjarleið við baggann eftirsjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.