Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 48
48 SKINFAXI ínn er hátt á lofti, fullur og kankvís, og helJir livítri birtu yfir vatn og skóg. 1 kvöld vil ég aðeins hvilast, og við Moreyvatn er gott að vera „einn mcð sjálfuin sér.“ — Ég ýti einum Indiánabátnum á flot, setzt í liann og legg frá landi. — Indíánabáturinn er annars -sérstakur þáttur í ævintýri Moreyvatns. Hann er um átján fela langur og örmjór, og svo léttur, að tveir menn geta hæglega borið hann. Grindin er úr grönn- um við og segldúkur strengdur á hana. Róið er einni ár eða árarblaði og sifellt á sama horð. Er árarblað- inu snúið dfurlitið í vatninu um leið og ]iað er tekið tipp úr, svo að báturinn haldi horfinu. Ég damla drjúgan spöl út á vatnið. Síðan sezt ég i botninn, halla mér upp að bretti, sem til þess er gert, og læt reka. Vatnsflöturinn er silfraður af mána- birtunni, nema þar sem slcógares skaga fram í vatnið, 'þar eru dökkir skuggar. Á hakkanum til vinstri er •sumarhótelið Eikilundur. Af svölunum er hægt að stinga sér i vatnið, og enn eru einliverjir að þeim leik. Vatnið er volgt langt fram eftir nóttu eftir sól- -arhitann að deginum, og það þykir mikið sport að synda í tunglsljósinu, og er það kallað að fá sér „tung- skinsbað“. I Eikilundi hefur góður pianóleikari dvalið undarífarin kvöld og se.nt Chopinvalsa út yfir vatnið. Ég vona, að hann lciki líka i kvöld. Lúðurhljómur berst frá Aloha sumarverinu, nokkr- ir tónar úr rólegu lagi við alkunnugt kvöklljóð eftir Longfellow. Klukkan er tíu, allt er þar komið i ró. Sömu tónar berast frá Lanakila, og síðan frá Aloha Manor. Um stund cr allt hljótt, en svo tekur píanó- leikarinn í Eikilundi að leika Chopinvals. Annar Indíánabátur liður fram hjá mér. í honum eru piltur og stúlka. Þau kalla glaðlega Aloha, er þau fara hjá. „Aloha,“ svara ég á móti, því að það er kveðja nnga fólksins við Moreyvatn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.