Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI t(f $w/unt c/acfbckarblcíutfi. VIÐ MOREYVATN. Upp í fjöllin í Vermont. Lestin brunar með tilbreytingarlausum liraða og sefjandi hljóði milli fjallanna. Öðru hverju stanzar hún og lestarþjónn kallar upp nafnið á stöðinni, en ég greini það aldrei, því að enn lætur enskan ókunn- uglega í eyrum. Þvi lengra sem lestin brunar áfram, því oftar nemur hún staðar, en viðstaðan verður æ minni. Þetla eru allt smáþorp. Eilt þeirra hlýtur að vera áfangastaður minn. Svo þelta er þá Vermont. Ég lít út um gluggann og horfi á ána, sem rennur i hugðum og lilykkjum fyrir neðan, lygn og straumþung. Hún er eins og ljós borði í þessu skógivaxna landi. Veðrið er Ifremur drunga- legt, þokulietta á fjallatoppum, himinninn skýjaður. En það er vor í lofti. Allt í einu sé ég hátt, skóglaust fjall framundan á vinstri hönd. Og þarna í liamra- hlíðinni er lítill sólskinsblettur. Sólin brýzt einhvers staðar gegnum ský og sendir geisla sína í þessa hlið. Það er stöð við rætur fjallsins. Og þegar lestarþjónn- inn kallar nafnið, get ég greint það, ]jví að ég hef lieyrt það áður. Þetta er mín slöð. Ég tek saman pjönkur mínar og fer út. Hér stend ég á stöðvarpallinum, liorfi í kringum mig og híð þess, sem verða vill. Ég þarf samt ekki lengi að biða. Hávaxin, roskin kona, kemur í áttina til min, lieilsar mér brosandi og réttir mér bréfmiða. „Eruð þér þessi maður?“ spyr hún. Ég lít á blaðið og les naifn mitt. ,,.Tá,“ segi ég. „Ég var ekki viss um, hvernig bera ætti fram nafn- ið yðar, svo ég kom með það skrifað,“ segir hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.