Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI Guðmundur Inqi Kristjánsson: FDSTUDAGURINN LANGI 1947. Höfðuð Jjér opin augun til að sjá? — Enn er hinn langi dagur farinn lijá. Þú hefur, Kristur, ennþá vakað einn. Ennþá sveik þig með kossi þinn lærisveinn. Pétur, hinn sterki Pétur, neitaði fljott. Og Pílatus þvoði hendur sínar í nótt. Þvílíkir dómar og þetta lögmálsraus. Þá varst í fjötrum, en Barrábas gefinn laus. Hermenn komu og hófu þig upp á kross. Hafa þá Stalin og dotlarinn brugðist oss? Á ég að þora að nádgast að nýju þinn veg — Nikódemus, sem fann þig á laun, það er ég. ()g ég, hinn skriftlærði, kem með angist á kinn, kem til að grafa þig, drottinn og frelsari minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.