Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 43
SKINFAXI 43 og dekkra í skjóíri svipan, og síðan hvolfist myrkrið yfir. I grasinu leiftra ljós eldbjöllunnar, sem er al- gengt skorkvikindi í Ameríku, býsna skær en skammæ, og við vatnsbakkann ropar froskurinn ifurðulega hátt. Þetta liefur verið bátíðisdagur að Aloha Manor. 1 dag fór fram hátíðleg skírnaratböfn, þegar um 30 feta löngu hjólaskipi var gefið nafn og það sett á flot í fyrsta sinn. Hlaut það nafnið „Morey skip- stjóri“, en það á að vera eftirliking skipsins, er skip- stjórinn bafði bér á vatninu forðum. Seytján ára blómarós, dóttir þeirra Pierce-lijóna, sem dvelur i Aloba-sumarverinu iijá ömmu sinni, varpar flösk- unni af mesta myndarskap á stefnið, enda tekst það prýðilega. Hún er klædd drifbvitum kjól, dragsíð- um, og skreytt binu bezta skarti. — En búnaður ann- arra er næsta mislitur og fáranlegur, því að til þessa leiks befur fólk gengið sem væri það að búa sig á grímuball. Presturinn er klæddur kafteinsfötum, og eru hnapparnir bronsaðir pappakringlur á stærð við flöskubotn. Er annað í samræmi við það. Bumbur eru barðar, ræður fluttar, sungið skirnarljóð, bróp- að húrra. Öll atliöfnin ber blæ af skripalátum og leikaraskap, enda er svo til æilazt. — Síðan komum við verkamennirnir og ýtum fleytunni á flot. En nú er dagurinn liðinn og dagsins önnum lokið, og nú á að fara reynsluförina. Allir fullorðnir eru boðnir með, ja'fnt vinnufólk sem dvalargestir. Það vill svo vel til, að i kvöld ætla stúlkurnar i Aloha- sumarverinu að bafa leiksýningu mikla, og þangað er ferðinni beitið. Auðvitað væri jafn fljótlegt að fara fótgangandi, en bver liugsar um það, þegar slík- ur farkostur er fyrir hendi? Ég fæ mér sæti uppi á yfirdekkinu, því að auðvitað er yfirdekk á þessu skipi, og hoitfi i kringum mig. Moreyvatn liggur i löngum en þröngum dal, til beggja banda liáar hæðir og lág fjöll. Það er á að gizka fjögurra til fimm kílómetra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.