Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 43

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 43
SKINFAXI 43 og dekkra í skjóíri svipan, og síðan hvolfist myrkrið yfir. I grasinu leiftra ljós eldbjöllunnar, sem er al- gengt skorkvikindi í Ameríku, býsna skær en skammæ, og við vatnsbakkann ropar froskurinn ifurðulega hátt. Þetta liefur verið bátíðisdagur að Aloha Manor. 1 dag fór fram hátíðleg skírnaratböfn, þegar um 30 feta löngu hjólaskipi var gefið nafn og það sett á flot í fyrsta sinn. Hlaut það nafnið „Morey skip- stjóri“, en það á að vera eftirliking skipsins, er skip- stjórinn bafði bér á vatninu forðum. Seytján ára blómarós, dóttir þeirra Pierce-lijóna, sem dvelur i Aloba-sumarverinu iijá ömmu sinni, varpar flösk- unni af mesta myndarskap á stefnið, enda tekst það prýðilega. Hún er klædd drifbvitum kjól, dragsíð- um, og skreytt binu bezta skarti. — En búnaður ann- arra er næsta mislitur og fáranlegur, því að til þessa leiks befur fólk gengið sem væri það að búa sig á grímuball. Presturinn er klæddur kafteinsfötum, og eru hnapparnir bronsaðir pappakringlur á stærð við flöskubotn. Er annað í samræmi við það. Bumbur eru barðar, ræður fluttar, sungið skirnarljóð, bróp- að húrra. Öll atliöfnin ber blæ af skripalátum og leikaraskap, enda er svo til æilazt. — Síðan komum við verkamennirnir og ýtum fleytunni á flot. En nú er dagurinn liðinn og dagsins önnum lokið, og nú á að fara reynsluförina. Allir fullorðnir eru boðnir með, ja'fnt vinnufólk sem dvalargestir. Það vill svo vel til, að i kvöld ætla stúlkurnar i Aloha- sumarverinu að bafa leiksýningu mikla, og þangað er ferðinni beitið. Auðvitað væri jafn fljótlegt að fara fótgangandi, en bver liugsar um það, þegar slík- ur farkostur er fyrir hendi? Ég fæ mér sæti uppi á yfirdekkinu, því að auðvitað er yfirdekk á þessu skipi, og hoitfi i kringum mig. Moreyvatn liggur i löngum en þröngum dal, til beggja banda liáar hæðir og lág fjöll. Það er á að gizka fjögurra til fimm kílómetra

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.