Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 16
16 SK.INFAXI Til þess að fá sem t'Iesta félagana til að taka þátt í félagsstarfinu var á liverjum fundi kosin þriggja manna málefnanefnd, er skyldi annast framsögu eða hefja umræður um sjálfvalið efni á næsta fundi. Um- ræður á fundum kenna mönnum að liugsa og setja fram liugsanir sínar á skipulegan liátt, og voru þær þvi góð þjálfun fvrir félagana. í sambandi við fund- ina voru oft til fróðleiks og skemmtunar ræðuhöld, upplestur, söngur o. fl. Fyrirlestrar voru fluttir á vegum félagsins. Meðal fyrirlesara má nefna hinn góðkunna æskulýðsleiðtoga Guðniund Hjaltason, Helga Valtýsson og Þorkel Clementz, sem lengi var fjórðungsstjóri Sunnlendingafjórðunngs U.M.F.Í. Fé- lagið átti fulltrúa á fjórðungsþingum. Blað. Félagið gaf út liandritað hlað, sem hét Vögg- ur, og var það lesið upp á fundum félagsins. Ritnefnd var kosin til að sjá um úlgáfu þess. Söngur. Stofnað var til söngæfinga innan félagsins. Var ]>að liinn fyrsti vísir að söngflokk (kór) í Iircppn- um. Kcypt var lítið harmonium til æfinganna og Jón bóndi Einarsson að Brunnastöðum (d. 1918) fenginn til að kcnna söng. Lestrarfélagið. Bókasafn „Baldurs“, lestrarfélags- ins i hreppnum, sem fallið var í vanrækslu, var starf- rækt á ný, bætt við nýjum bókum og gert aðgengilegt til afnöta. Skemmtanir. Félagið liélt uppi skemmtisamkom- um, eftir þvi sem ástæður Icyfðu. Til skemmtunar voru ræðuhöld, upplestur, söngur, tafl, spil og dans. Um áramót var haldin brenna og álfadans á Skjalda- kotsbakka. Auk skemmtana voru haldnar hlutavelt- ur til fjáröflunar. Iþróttir. Glimur voru æfðar af miklu kappi og með góðuni árangri og einnig var æfð leikfimi (Möllers- æfingar). Fékk félagið Guðmund Sigurjónsson, i- þróttakcnnara, til að kenna glímur. Urðu sumir mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.