Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 49
SKINFAXI 49 7. Landsmót li.HI.F.Í. að Eiðum 1949. DRÖG AÐ DAGSKRÁ. Gerl er ráð fyrir að 16. sambandsþing U.M.F.I. liefj- ist að Eiðum fimmtudaginn 22. júní, kl. 9 árdegis og standi þann dag og hinn næsta. Keppendur í landsmótinu þurfa að koma til Eiða föstudaginn 23. júní og húa sig til mótsins. Þá verð- ur raðað niður til lceppni, dregið um brautir og lokið skráningu. Laugardagur 24. júní. Kl. 9 Fánahylling. — 9,15 Mótið sett með ræðu sambandsstjóra U.M.F.Í. — Söngur. — 9,45 Gengið til leikvangs. — 10—12 Forkeppni i frjálsum íþróttum. — 12—14 Matarhlé. — 14—15,30 Sundkeppni. — 15,30—16 Hlé. — 16—18,30 Handknattleikskeppni og sýningar. — 18,30—20 Matarhlé. — 20—22 a) Útifundur þar sem ungmennafélag- ar sem víðast af landinu flytja stutt- ar ræður. — Ennfremur almennur söngur. h) Kvikmyndasýningar. — 22—23 Dans. — 23—24 Gengið til náða. Sunnudag'ur 25. júní. Kl. 9 Fánahylling. -— 9,15—12 Úrslitakeppni í frjálsum íþróttum og víðavangshlaup. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.