Skinfaxi - 01.04.1948, Page 49
SKINFAXI
49
7. Landsmót li.HI.F.Í. að
Eiðum 1949.
DRÖG AÐ DAGSKRÁ.
Gerl er ráð fyrir að 16. sambandsþing U.M.F.I. liefj-
ist að Eiðum fimmtudaginn 22. júní, kl. 9 árdegis og
standi þann dag og hinn næsta.
Keppendur í landsmótinu þurfa að koma til Eiða
föstudaginn 23. júní og húa sig til mótsins. Þá verð-
ur raðað niður til lceppni, dregið um brautir og lokið
skráningu.
Laugardagur 24. júní.
Kl. 9 Fánahylling.
— 9,15 Mótið sett með ræðu sambandsstjóra U.M.F.Í. — Söngur.
— 9,45 Gengið til leikvangs.
— 10—12 Forkeppni i frjálsum íþróttum.
— 12—14 Matarhlé.
— 14—15,30 Sundkeppni.
— 15,30—16 Hlé.
— 16—18,30 Handknattleikskeppni og sýningar.
— 18,30—20 Matarhlé.
— 20—22 a) Útifundur þar sem ungmennafélag- ar sem víðast af landinu flytja stutt- ar ræður. — Ennfremur almennur söngur. h) Kvikmyndasýningar.
— 22—23 Dans.
— 23—24 Gengið til náða.
Sunnudag'ur 25. júní.
Kl. 9 Fánahylling.
-— 9,15—12 Úrslitakeppni í frjálsum íþróttum og
víðavangshlaup.
4