Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 7
SKINFAXI 7 U.M.F.I. FJORUTIU ARA. Samband ungmennafélaganna, U.M.F.I., varð fjöru- tíu ára á síðastl. ái i. Það var stofnað á Þingvöllum sumarið 1907. Afmælis þessa var sérstaklega minnzt á útvarpskvöldvöku U.M.F.Í. á síðastl. vetri. Þar flutti Bernharð Stefánsson alþm., sem var einn stofn- endanna á Þingvöllum, minningar frá stofnfundinum. Starf U.M.F.I. er nátengt allri starfsemi ungmenna- félagshreyfingarinnar i heild, en hún átti fjörutíu ára afmæli árið 1946. Var starfs ungmennafélaganna þá rækilega minnzt i Skinfaxa. Þessir menn hafa verið formenn sambandsstjórn- ar frá byrjun til |)essa dags: Jóhannes Jósefsson 1907—lí)08, Helgi Valtýsson 1908—1911, Guðbrandur Magnússon 1911—1914, Guðmundnr Davíðsson 1914—1917, Jónas Jónsson 1917—1921, Magnús Stefánsson 1921—1924, Kristján Iíarlsson 1924—1930, Aðalsteinn Sigmundsson 1930—1938, Eiríkur J. Eiríksson 1939 og síðan. i Þegar U.M.F.I. varð þrjátín éra, var gefið út mikið minningarrit, Islenzk ungmennafélög þrjátíu ára eftir Geir Jónasson. I þeirri bók eru störf sambandsins rakin og þingum þess á því timabili rækilega lýst. Er þar mikinn fróðleik að finna um starfsemi sam- takanna. Hér á eftir skrifar Helgi Valtýsson rithöfundur á Akureyri minningar frá stofnfundinum, en liann var annar sambandsstjórinn i röðinni, og auk þess ann- ar fyrsti ritstjóri Skinfaxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.