Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 7

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 7
SKINFAXI 7 U.M.F.I. FJORUTIU ARA. Samband ungmennafélaganna, U.M.F.I., varð fjöru- tíu ára á síðastl. ái i. Það var stofnað á Þingvöllum sumarið 1907. Afmælis þessa var sérstaklega minnzt á útvarpskvöldvöku U.M.F.Í. á síðastl. vetri. Þar flutti Bernharð Stefánsson alþm., sem var einn stofn- endanna á Þingvöllum, minningar frá stofnfundinum. Starf U.M.F.I. er nátengt allri starfsemi ungmenna- félagshreyfingarinnar i heild, en hún átti fjörutíu ára afmæli árið 1946. Var starfs ungmennafélaganna þá rækilega minnzt i Skinfaxa. Þessir menn hafa verið formenn sambandsstjórn- ar frá byrjun til |)essa dags: Jóhannes Jósefsson 1907—lí)08, Helgi Valtýsson 1908—1911, Guðbrandur Magnússon 1911—1914, Guðmundnr Davíðsson 1914—1917, Jónas Jónsson 1917—1921, Magnús Stefánsson 1921—1924, Kristján Iíarlsson 1924—1930, Aðalsteinn Sigmundsson 1930—1938, Eiríkur J. Eiríksson 1939 og síðan. i Þegar U.M.F.I. varð þrjátín éra, var gefið út mikið minningarrit, Islenzk ungmennafélög þrjátíu ára eftir Geir Jónasson. I þeirri bók eru störf sambandsins rakin og þingum þess á því timabili rækilega lýst. Er þar mikinn fróðleik að finna um starfsemi sam- takanna. Hér á eftir skrifar Helgi Valtýsson rithöfundur á Akureyri minningar frá stofnfundinum, en liann var annar sambandsstjórinn i röðinni, og auk þess ann- ar fyrsti ritstjóri Skinfaxa.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.