Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 11
SKINFAXI 11 langt skeið. — Ella væri hugtak þetta aðeins klingj- andi málmur og livellandi bjalla. — Hornsteinar sam- handshugsjónarinnar voru: hinn kristilegi grundvöll- nr starfsins og bindindisheitið, og nokkru síðar einn- ig þegnskylduvinnan. — Þessum þrem liornsteinum liafa ungmennafélögin siðan lcippt undan, smám sam- an. Fyrst undir álirifum fyrri styrjaldar, og siðan sökum kæruleysis og áhugaleysis fleiri eður tfærri félagsmanna. — Og t. d. í dag myndi engum hópi ís- lenzkra æskumanna hugkvæmast sú nauðsyn að leggja svo trausta hornsteina hárra sala — þótt nú hugsi allir í „hallar-stil“. En „hallir“ án traustra hornsteina nefnum vér skýjaborgir, og er nú æskulýður vor sérfræðingur i þeirri hyggingalist..... Leilcur á því enginn vafi, að hinir fyrstu fulltrúar á þingi U.M.F.I. hafa verið dásamlega skyggnir menn og raunsæir. Litill hópur litklæddra ungra Islendinga á Þing- velli 1907, brennandi af eldlegum áhuga og dásamleg- um djúpsæjum skilningi á kröftum sínum og hlut- verki, i 'fylkingarbrjósti þjóðar sinnar, mitt í fjöl- mennu glæsihafi erlendra og liérlendra gesta og þjóð- höfðingja, undir ofríki erlends fána, — verður oss gömlu ungmennafélögunum ógleymanlegur viðburð- ur og hjartfólgin endurminning! Helgi Valtýsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.