Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 ólikustu eí’ni, en hvarvetna vitna þau um liagleik og hugkvæmni. Þegar hann mætir kaupmannsfrúnni á öngulseyri, sem hann þekkti eitt sinn áður, og sér,- að liún er uppdubbuð .... meS Iiutt, sem cr keyptur í Kaupmannahöfn og kostaði jarSarverð, þá segir hann glottandi og kankvis: Vinsemd þeiiu, sem. vinsemd eiga, virðing þeim, sem ber. Ég hneigi inig fyrir Hátti þinum, tiendina rétti þér. En alltaf stendur það einhvern veginn óljóst fyrir mér, hvort þú varst sniðin fyrir föt eða fötin lianda þér. ’ ‘ I ; \ ..... Og eitt sinn tekur hann sig til og yrkir eftirmæli, og þau eru þannig: Drottinn liló i dýrðarkró. Dauðinn sló og marSi eina mjóa arfakló i hans rófúgarði. í einu kvæði sinu lýsir Örn þvi, er hann var á ferð og sundlagði i á eina. Fararskjótanum lilekkt- ist á, missti sundtökin og sökk, en skáldið komst við illan leik til lands. Kvæðið endar á ])essa leið: Ekki má það minna vera en maður þakki fyrir sig: Dæmalaust var Drottinn góður að drepa hrossið, en ekki mig. Sjálfur hefur Örn i einu kvæði sinu lýst skoðun sinni á slíkri Ijóðagerð, og um það þarf ekki að ef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.