Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 23

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 23
SKINFAXI 23 ólikustu eí’ni, en hvarvetna vitna þau um liagleik og hugkvæmni. Þegar hann mætir kaupmannsfrúnni á öngulseyri, sem hann þekkti eitt sinn áður, og sér,- að liún er uppdubbuð .... meS Iiutt, sem cr keyptur í Kaupmannahöfn og kostaði jarSarverð, þá segir hann glottandi og kankvis: Vinsemd þeiiu, sem. vinsemd eiga, virðing þeim, sem ber. Ég hneigi inig fyrir Hátti þinum, tiendina rétti þér. En alltaf stendur það einhvern veginn óljóst fyrir mér, hvort þú varst sniðin fyrir föt eða fötin lianda þér. ’ ‘ I ; \ ..... Og eitt sinn tekur hann sig til og yrkir eftirmæli, og þau eru þannig: Drottinn liló i dýrðarkró. Dauðinn sló og marSi eina mjóa arfakló i hans rófúgarði. í einu kvæði sinu lýsir Örn þvi, er hann var á ferð og sundlagði i á eina. Fararskjótanum lilekkt- ist á, missti sundtökin og sökk, en skáldið komst við illan leik til lands. Kvæðið endar á ])essa leið: Ekki má það minna vera en maður þakki fyrir sig: Dæmalaust var Drottinn góður að drepa hrossið, en ekki mig. Sjálfur hefur Örn i einu kvæði sinu lýst skoðun sinni á slíkri Ijóðagerð, og um það þarf ekki að ef-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.