Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 hverju, má víða sjá poll á góll'i. En hver fæst um slíkt, þegar sólin ljómar á ný. Svefnstaðir dvalargesta eru þrenns konar; herbergi í heimahúsinu, litil bjálkahús og tjöld. Börnin sofa flest í húsum, en stærri drengir þó stundum í tjöld- um. Bjálkahúsin standa flest í skógarjaðrinum, og er spölkorn milli þeirra. Þau eru fremur óvönduð liið Bjálkahúsin i skógarjaðrinum. ytra og ekki mikið i þau lagt að innan heldur. Samt eru i þeim öllum arinn, vatnssalerni, rafmagn og bað. — Tjöldin eru öll reist á trégólfum, sem standa á staurum allhátt frá jörðu,svo að nokkur þrep eru upp i þau. Er þetta gert til þess að gólfin fúni ekki að vetrinum, en þau eru ekki rifin á haustin. Vinnu- fólkið sefur flest í tjöldum, nema veitinga- og eld- hússtúlkur, þær soí'a í heimahúsinu. Sameiginlegur matskáli er fyrir fullorðna og stærri börnin, en minnstu börnin matast út af fyrir sig með fóstrum sínum. Er af fremsta inegni reynt að stuðla að þvi, að þetta beri sem mestan keim af einu stóru heimili. Að Aloha Manor dvelja stundum á annað lmndrað manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.