Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 51
SKINFAXl 51 íþróttafólk: Það sama og geslir, ásamt æfingabún- ingum og iþróttaskóm. Ferðir að Eiðum: Einstök Umf. og héraðssambönd undirbúa og sjá um ferðir, þar sem einstaklingamir gera það ekki sjálfir. Matur: Matur og kaffi verður selt á mótsstaðnum. Handritamálið. Umf. hafa að vonnm mikinn áhuga fyrir endurheimt is- lenzkra handrita og liafa ýmis þeirra gert ályktanir um hand- ritamálið á síðastliðnum vetri. Umf. Bólstaðarhiíðarhrepps í A.-Húnavatnssýslu samþykkti t. d. eftirgreinda ályktun á aðalfundi sínum 24. janúar 1948: „Aðalfundur U.M.F.B. haldinn að Bólstaðarhlíð lýsir eindregnu fyigi sínu við endurheimt allra íslenzkra liand- rita, sem enn cru í vörzlu annarra þjóða.“ Ungmennafélagar! Vinnið ötullega að útbreiðslu Skinfaxa. Allir Umf. þurfa að kaupa hann og lesa. Árg. kostar kr. 10.00. Gjalddagi 1. október. Stjórnir ungmennafélaganna sjá um innheimtuna. Sendið Skinfaxa greinar um starfsemi Umf. og áhugamál ykkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.