Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 51

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 51
SKINFAXl 51 íþróttafólk: Það sama og geslir, ásamt æfingabún- ingum og iþróttaskóm. Ferðir að Eiðum: Einstök Umf. og héraðssambönd undirbúa og sjá um ferðir, þar sem einstaklingamir gera það ekki sjálfir. Matur: Matur og kaffi verður selt á mótsstaðnum. Handritamálið. Umf. hafa að vonnm mikinn áhuga fyrir endurheimt is- lenzkra handrita og liafa ýmis þeirra gert ályktanir um hand- ritamálið á síðastliðnum vetri. Umf. Bólstaðarhiíðarhrepps í A.-Húnavatnssýslu samþykkti t. d. eftirgreinda ályktun á aðalfundi sínum 24. janúar 1948: „Aðalfundur U.M.F.B. haldinn að Bólstaðarhlíð lýsir eindregnu fyigi sínu við endurheimt allra íslenzkra liand- rita, sem enn cru í vörzlu annarra þjóða.“ Ungmennafélagar! Vinnið ötullega að útbreiðslu Skinfaxa. Allir Umf. þurfa að kaupa hann og lesa. Árg. kostar kr. 10.00. Gjalddagi 1. október. Stjórnir ungmennafélaganna sjá um innheimtuna. Sendið Skinfaxa greinar um starfsemi Umf. og áhugamál ykkar.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.