Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 14
u SKINFAXI Fjörutíu ára minniug 1111*4- mennaíélagslireylriiigai*- iiiuai* á Vatnsleysuströnd. Síðastliðið liaust voru liðin fjörutíu ár frá slofn- un U. M. F. Yatnsleysu- strandar. í tilefni þess langar mig lil að minnast félagsins með nokkrum orðum. Læt ég þá hugann reika aftur í tímann og rifja upp gamlar minu- ingar. Það, sem Iiér verður sagt, er að mestu rakið eflir minni mínu og annarra fé- lagsmanna, þar eð gerða- bækur og önnurrituðgögn frá fyrstu árum félagsins munu vera glötuð. Er því ekki fyrir að synja að eitt- hvað kunni að vera missagt i grein þessari og eru þcir, sem betur kunna að vita, beðnir að senda Skin- faxa leiðréttingu. Mun ritið fúslega birta það. Veturinn 1900—07 bafði ég dvalið i Flensborgar- skóla og kynnzt ungmennafélagsbreyfingunni, sem þá liafði borizt um landið og vakið fagrar hugsjónir i brjósti æskulýðsins. Um vorið hvarf ég heim lil mín, suður í Voga, og dvaldi næsta vetur heima við lestur og kennslu. Þá um haustið stofnuðum við nokkur, karlar og konur, fyrsta ungmennafélag Suðurnesja, Ungmenna- félag Vatnsleysustrandar. Var stofnfundur félagsins haldinn i októbermánuði i barnaskólahúsinu að Fgill Hallgrímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.