Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 14

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 14
u SKINFAXI Fjörutíu ára minniug 1111*4- mennaíélagslireylriiigai*- iiiuai* á Vatnsleysuströnd. Síðastliðið liaust voru liðin fjörutíu ár frá slofn- un U. M. F. Yatnsleysu- strandar. í tilefni þess langar mig lil að minnast félagsins með nokkrum orðum. Læt ég þá hugann reika aftur í tímann og rifja upp gamlar minu- ingar. Það, sem Iiér verður sagt, er að mestu rakið eflir minni mínu og annarra fé- lagsmanna, þar eð gerða- bækur og önnurrituðgögn frá fyrstu árum félagsins munu vera glötuð. Er því ekki fyrir að synja að eitt- hvað kunni að vera missagt i grein þessari og eru þcir, sem betur kunna að vita, beðnir að senda Skin- faxa leiðréttingu. Mun ritið fúslega birta það. Veturinn 1900—07 bafði ég dvalið i Flensborgar- skóla og kynnzt ungmennafélagsbreyfingunni, sem þá liafði borizt um landið og vakið fagrar hugsjónir i brjósti æskulýðsins. Um vorið hvarf ég heim lil mín, suður í Voga, og dvaldi næsta vetur heima við lestur og kennslu. Þá um haustið stofnuðum við nokkur, karlar og konur, fyrsta ungmennafélag Suðurnesja, Ungmenna- félag Vatnsleysustrandar. Var stofnfundur félagsins haldinn i októbermánuði i barnaskólahúsinu að Fgill Hallgrímsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.