Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 32
SklXPAXl :í2 Síðastliðinn vetur varð það slys, að hjónin að Hálsi í Kjós, Gestur And- résson hreppstjóri og Ólafía Þorvaldsdóttir, drukknuðu i Meðalfells- vatni. Fá tíðindi hafa mér borizt jafn óvænt og hörmuleg. Eg liafði þekkt þau hjónin í allmörg ár, og þó Gest lieilinn mildu lengur, 'eða nær fjórðung aldar. Ég kynntist honum fyrst sem ungmennafélaga, og þannig sá ég hann í raun og veru alltaf, og alltaf sem sannan ungmennafélaga. Gestur var fæddur árið 1909. Foreldrar hans voru Andrés heitimi Ólafsson hreppstjóri og kona Iians, Ólöf Gestsdóttir, sem enn býr á Neðra-Hálsi í Ivjós. Fjórtán ára gamall gerðist Gestur félagi í U.M.F. „Dreng“ i Kjós, og nítján ára var liann kosinn i stjórn félagsins. Sat liann i henni um margra ára skcið, fyrst sem ritari og síðan sem formaður. Auk þess hlóðust á hann ýmis önnur störf fyrir félagið. Hann var fulltrúi þess í mörg ár á sambandsþingum, sat lengi í ritnefnd félagsblaðsins, og var þar mjög virkur maður, enda lét honum ]>að vel, því að sam- fara góðum gáfum og rölcfastri hugsun átti liann ráð mikillar hagmælsku, hvort sem var í bundnu máli eða óbundnu. Auk alls þessa var hann virkur íþrótta- maður og forgöngumaður innan sins félags, er tekin voru upp aftur íþróttamót þau, er ungmennafélögin „Drengur“ i Kjós og „Afturelding“ i Mosfellssveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.