Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 47
SKINFAXI 47 eftir að þvo upp allan leirinn og matarílátin. Vinnu- dagurinn er því langur hjá þessum stúlkum. Að vísu er svo ráð fyrir gert, að þær eigi frí um miðjan dag- inn til þess að dýfa sér í vatnið, en oft er margt á seyði á kvöldum, og því kjósa þær löngum að sofa á daginn. Og hvernig væri liægt að reka þetta sumax-ver, ef Milt væri hér ekki? Milt er þúsund þjala smiður. Allt getur Milt. Ef salcrni bilar, er óðara kallað á Milt, ef leikfang brotnar, hátur gengur úr sér, hryggja sligast, læsing verður ónýt, dyr og gluggar gisna, verður Milt karlinn að koma og kippa öllu í lag. Milt kemur liing- að snemma á vorin og býr allt undir sumarið, og hann dvelur hér langt fram á liaust og gengur frá öllu fyrir veturinn. — Eitt sumarið leggjum við nýja vatnsveitu fyrir allt sumarverið. Annað sumarið breyt- um við heimahúsinu til muna. Margar rotþrær verð ég að grafa lijá bjálkahúsunum og langa liolræsa- skurði. Milt er df dýrmætur maður í þess háttar störf. Ég hef af margri skóflunni kastað mold og leir hér við Moreyvatn! Og svo eru það þökin og tjaran. Þegar gestirnir kvarta um leka,verð ég að fara á kreik með tjöruna og kústinn. Ég hita tjöruna í steikjandi sól- arhitanum, klöngrast síðan upp á þökin og bika. Það er margt handtakið í slíku sumarveri. Á daginn er jafnan svo heitt, að við vinnum mest í sundskýlunni einni, nema þegar við förum í föt til að rífa okkur ekki til skaða á grjóti og trjám. Við liættum vinnu klukk- an fimm, og þá er hátíð að kasta sér til sunds í vatn- ið og synda út á flekann tvö hundruð metra undan landi. Þar flatmögum við svo í sólskininu, stingum okkur öðru hverju, skríðum upp á flekann á ný. Á þessu gengur, þar til mál er að húast til kvöldmatar. En kvöldin á starfsfólkið sjálft, og þá gerast ævin- týri þess, engu siðri ævintýrum dvalargestanna. Ég geng niður að vatninu i kvöldkyrrðinni. Mán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.