Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI Jón Helgason, 2. fulltrúi U.M.F. Reykjavikur, Guðbrandur Magnússon, 3. fulltrúi U.M.F. Rvíkur, Arngrímur Fr. Bjarnason, fulltrúi U.M.F. Isafjarð- ar og Bolungavíkur. Frá Þingvallahátíðinni og sambandsþingi voru er >mér það enn einna minnisstæðast, live mjög mér brá, er vér komum að Almannagjá og sáum, live þar var allt eldrautt og völturinn allur og Iiátíðasvæðin logandi í DannebrogsJfánum, svo að jafnrauður mun Þingvöllur aldrei verið liafa, síðan hraunið brann þar forðum. Og þó var „þessi þjóö“ að fagna konungi sínum á fornhelgasta sögustað sínum. Hinn glæsilegi fáni U.M.F.Í. varð sem kunnugt er rtf áberandi lieiðblár í þessu ægilega eldbafi erlendr- ar dýrkunar. „Sólskinshvitur og sumarblár“ blasti hann við i ibiænum og bar hátt yffir vellina úr tjald- stað voruin inni undir Fögrubrekku. Sjaldan hefur mér runnið svo mjög til rifja ncinn atburður og sá, er virðulegur forseti sameinaðs Alþingis var sendur til vor snemma dags með þá beiðni stjórnarinnar að draga niður fána vorn, eða þá a. m. k. að „smækka" liann í likingu við einn mjög litinn fána á stórri tjaldbúð Sjálfstæðismanna. Mun fánamál Islendinga bér liafa unnið sinn fyrsta stórsigur, er þcssari beiðni var samróma neilað, þótt eigi Iiafi þess verið getið að verðleikum. — — — Annað, sem mér liefur orðið minnisstætt frá þessu voru fyrsta sambandsþingi og stofnþingi, var hinn djúpi og viðfeðmi skilningur á nauðsynlegri undir- stöðu og traustum grundvelli starfs þess, er hrifið hafði hugi vora sem sterk flóðhylgja, krafðist alhuga vors, atorku og fórnfýsi og allra krafta, og kristallað- ist í kjörorðinu fagra: íslandi allt, sem ])á um hríð var sálþrungnasta orð islenzkrar tungu. Fylgdi þar átakanlega hugur máli, og sást ])ess glæsilegur vott- ur í starfi tugatuga ungra manna og kvenna um all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.