Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 10

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 10
10 SKINFAXI Jón Helgason, 2. fulltrúi U.M.F. Reykjavikur, Guðbrandur Magnússon, 3. fulltrúi U.M.F. Rvíkur, Arngrímur Fr. Bjarnason, fulltrúi U.M.F. Isafjarð- ar og Bolungavíkur. Frá Þingvallahátíðinni og sambandsþingi voru er >mér það enn einna minnisstæðast, live mjög mér brá, er vér komum að Almannagjá og sáum, live þar var allt eldrautt og völturinn allur og Iiátíðasvæðin logandi í DannebrogsJfánum, svo að jafnrauður mun Þingvöllur aldrei verið liafa, síðan hraunið brann þar forðum. Og þó var „þessi þjóö“ að fagna konungi sínum á fornhelgasta sögustað sínum. Hinn glæsilegi fáni U.M.F.Í. varð sem kunnugt er rtf áberandi lieiðblár í þessu ægilega eldbafi erlendr- ar dýrkunar. „Sólskinshvitur og sumarblár“ blasti hann við i ibiænum og bar hátt yffir vellina úr tjald- stað voruin inni undir Fögrubrekku. Sjaldan hefur mér runnið svo mjög til rifja ncinn atburður og sá, er virðulegur forseti sameinaðs Alþingis var sendur til vor snemma dags með þá beiðni stjórnarinnar að draga niður fána vorn, eða þá a. m. k. að „smækka" liann í likingu við einn mjög litinn fána á stórri tjaldbúð Sjálfstæðismanna. Mun fánamál Islendinga bér liafa unnið sinn fyrsta stórsigur, er þcssari beiðni var samróma neilað, þótt eigi Iiafi þess verið getið að verðleikum. — — — Annað, sem mér liefur orðið minnisstætt frá þessu voru fyrsta sambandsþingi og stofnþingi, var hinn djúpi og viðfeðmi skilningur á nauðsynlegri undir- stöðu og traustum grundvelli starfs þess, er hrifið hafði hugi vora sem sterk flóðhylgja, krafðist alhuga vors, atorku og fórnfýsi og allra krafta, og kristallað- ist í kjörorðinu fagra: íslandi allt, sem ])á um hríð var sálþrungnasta orð islenzkrar tungu. Fylgdi þar átakanlega hugur máli, og sást ])ess glæsilegur vott- ur í starfi tugatuga ungra manna og kvenna um all-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.