Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 12

Skinfaxi - 01.04.1948, Page 12
12 SKINFAXI Guðmundur Inqi Kristjánsson: FDSTUDAGURINN LANGI 1947. Höfðuð Jjér opin augun til að sjá? — Enn er hinn langi dagur farinn lijá. Þú hefur, Kristur, ennþá vakað einn. Ennþá sveik þig með kossi þinn lærisveinn. Pétur, hinn sterki Pétur, neitaði fljott. Og Pílatus þvoði hendur sínar í nótt. Þvílíkir dómar og þetta lögmálsraus. Þá varst í fjötrum, en Barrábas gefinn laus. Hermenn komu og hófu þig upp á kross. Hafa þá Stalin og dotlarinn brugðist oss? Á ég að þora að nádgast að nýju þinn veg — Nikódemus, sem fann þig á laun, það er ég. ()g ég, hinn skriftlærði, kem með angist á kinn, kem til að grafa þig, drottinn og frelsari minn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.