Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 30

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 30
30 SKINFAXÍ fyrir i byggð og óbyggð. Fyrsta kvæðið í flokknum heitir Ferðbúinn. Siðasta erindi þess er þannig: Hver liðin stund er lögð i sjóð, jafnt létt sem óblið kjör. Lát auðlegð ]>á ei liefta Img né hindra þina för. Um liitt skal spurt — og um það eitt, hvað yzta sjóndeild fól, þvi óska vorra endimark er austan við morgunsól. Hér kveður enn við nýjan tón í kvcðskap Arnar, og nú er hann léttur og Ijúfur i máli. Hann liugsar með gleði til ferðarinnar, og finnst hann frjáls og óháður, laus við öll hönd. Annað kvæðið í flokknum nefnist Gisting. í fyrsta erindinu veltir liann fyrir sér spurningu, sem margir liafa áhuga á, en enginn mun þó að likindum fá nokkru sinni svarað: Úr fjarska leit ég litinn híe við læk í heiðarhrún með feyskin ])il og þökin græn og þýft og litið tún. Hann greip minn liug sem gömul mynd, af glcymsku fyrnd og máð. Er það, sem annars auga sá, í okkar drauma kljáð? En þegar liann hefur notið gestrisni hjónanna i kot- inu, kveður hann af næmri tilfinning og skörpum skiiningi: Ég kvaddi bónda og konu hans við kofans lágu dyr. Ég mun þau aldrei siðar sjá og sá þau aldrei fyrr. Það eru forlög ferðalangs hið fjarlæga að þrá, ; en bæta á liverri bæjarleið við baggann eftirsjá.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.