Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 40

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 40
40 SKINFAXI Byggingin. Þegar ég kem til Aloha Manor, er þar mikil bygg- ing í smíðum. Er Jjað eltlhús og horðsalur fyrir allt sumarverið. Eins og önnur hús, sem hér eru hyggð, er Jjetta eins konar bjálkabygging. Öll grindin er gerð úr óunnum trjánum beint úr skóginum, aðeins er berkinum flett af. Þegar til orða kom að reisa Jjessa miklu byggingu, var leitað til byggingameistara, sem um árabil hefur fengizt við að byggja frumleg og skemmtileg bjálka- liús hér uppi í fjöllunuin, Hann heitir Páll Thayer. Jafnframt J)ví að veila verkinu forstöðu, var Tliayer fenginn til að ákveða staðinn, J)ar sem byggingin skyldi standa. Var liann fljótur til svars i þeim efnum. Að sjálfsögðu á Aloha Manor sinn bæjarlæk eins og aðrir góðir og gildir sveitabæir. Hefur hann graf- ið sig djúpt niður i gljúpan jarðveginn, svo að all- mikil gróf hefur inyndazt. Eru bakkarnir Iiáir og grasi grónir. Byggingameistarinn lagði til, að ])essi nýja bygging yrði reist yfir lækinn, Jiannig, að lækur- inn rynni i kjallara hússins. Auðvitað var ýmsum erfiðleikum bundið að koma J)essu vel fyrir, en samt var J)að gert. Og hér stendur nú byggingin á sínum geysigildu undirstöðutrjám, og lækurinn rennur raul- andi í kjallaranum. Hefur farvegur hans verið lag- aður, barmarnir hlaðnir upp með fallegu grjóti og ýmsum jurtum og fögrum blómum komið J)ar fyrir. Þegar komið er upp i borðsalinn, her mest á girðingu mikilli í miðjum skála. Hornstólparnir ná upp undir loft, og eru það ótegkl tré, alsett greinum og kvist- um. Þessi sérstæða girðing er umhverfis tveggja fer- inetra op í gólfinu. Sér J)ar niður í rennandi lækinn i kjallaranum og blómin á bökkunum. Er Jietta hin mesta híbýlaprýði. Að innan er ekki klætt á grind- ina, og er allt gert lil þess, að trén lialdi sem mest sinni upprunalegu mynd. Greinarnar eru að visu

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.