Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 52

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 52
SKINFAXI 52 ÍÞRDTTAÞÁTTUR XIII: Þolhðaup. Þjálfun og œfing, til þess aö öðlast liagkvæmt hlaupalag til þolhlaups, er byggð á meginatriði þolhlaupsins: að spara orkuna. Vegna þess er lögð áherzla á mýkt, léttleika, aukið þan- þol lungna og sterkt Iijarta. Viðbragðið til þollilaups er frjálst. Þeir, sem kjósa að bregða við til spretts úr lcropstöðu, at- hugi vegna æfinganna að lesa yfir þau atriði i spretthlaups- kaflanum, sem varðar viðbragðið og liraðaaukningarskrefin. Þeir, sem kjósa að bregða við standandi, skulu atliuga fall bolsins áfram, svo að fætur nái að veita bolnum sem öflug- astar spyrnur. Hið sama er að segja um hraðaaukningar- skrefin, hvort sem brugðið er við til spretts krjúpandi eða standandi. I. Skrefin, þegar fullum hraða er náð: Hver sá, scm vill ná góðum árangri eða fá það vald á lilaupinu, að það verði honum ekki erfiðið eitt, verður að temja sér í æfingunni hlaupskref, sem hann eyðir i lágmarksorku, og til þessa verð- ur liann að ieggja áherzlu á vöðvamýkt, léttleika i iiðanda skrefanna og óþvingaða öndun. Eftirfarandi atriði skulu liöfð i huga við æfingu undir þol- hlaup, og eru þcssi atriði þollilaupsins borin saman við sam- svarandi atriði millivegalengdahlaupsins: a) Bolurinn er reistari. Halli Itans frá lóðréttri stöðu er 5—9 gráður, en bolhallinn i millivegalengdahlaupi var 15 gráður og 25 gráður i spretthlaupi. b) Hreyfingar armanna cru hægari og mýkri. Þess skyldi gætt, að armhreyfingarnar þvingi ekki né festi vöðva brjóstkassa eða axla.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.