Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 26

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 26
26 SKINFAXÍ Eftir högg á hægri vanga liver vill hjóða vinstri kinn? Höfuðádeilukvæði sitt nöfnir Örn Æruprís. Kvæð- ið er hugsað sem vörn fyrir skáld nokkurt, er gaf úl ijóðabók, sem ekki hlaut sem hezta dóma. Sérstak- lega tók eitt Reykjavíkurblaðiið djúpt í árinni og taldi hókina mjög misheppnaða. En þótt skáldið segi litils háttar frá æviatriðum þessa manns og lýsi lifs- göngu Iians að nokkru, J>á er Ærupris þó fyrst og fremst athuganir á þjóðlifinu, og þá sérstaklega dóm- ur um hina svonefndu æði-i menntun. Hann segir þar vægðarlaust til syndanna, fordæmir ytra prjál og yfirborðshátt, sker upp lierör gegn hvers konar tildri og tálbrögðum. Og í þessari ádrepu sinni er skáldið alls ekki dult í máli, heldur dregur krókalaust fram þau atriði, sem þvi finnst þurfa athugunar og um- hóta við. Það cru álög Adamsbarna, að ætlun þcirra tckst ei nein. Hafa þau eftir ævi farna orm á borði og harðan stcin. Menntun öll fer utan garna, sem ætti að renna i merg og bcin. Ýmsum þykir efalaust, að hér sé fast að orði kveð- ið og litt klipið utan úr. En Örn hefur sínar ákveðnu skoðanir, og þegar menn taka að kryfja til mergjar og skoða niður í kjölinn, sjá þeir, að hann er glögg- skyggn og gjörhugull. Þó er í kvæðinu þung undir- alda særðra tilfinninga og óbeitar á öllu því, sem betra er i sjón en raun. Gefur það kvæðinu ákveðii- ari tón og bitrari blæ. — Til þess að sýna, hvernig hann tekur á cfninu í snörpustu ádeiluerindunum, mætti taka þetta erindi: Að dæma lit með luktum augum leyfist liverjum blaðasnáp,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.