Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 1

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 1
Skinfaxi I. 1948. „Hugsjón greypt í stein“. 1 heimsókn hjá fimmtugum æskumanni. Það er bjartur og fagur vordagur. Ungur maður er á ferð austur yfir Hellisheiði á leið lieim til átt- haga sinna eftir alllanga dvöl erlendis. Hann er glað- ur og hress i anda þennan lieiða vordag, eftir úti- vistina er hin frónska náttúra lionum óvenju kær og vinarhlý. Islenzka vorið andar þrótti í sál lians, blámi fjallanna eykur honum víðfeðmi og djörtfung, gróðurinn ungi glæðir liugsjónaeldinn. — Það er eink- um ein ákveðin hugsun, sem þrásækir i liug lians nú, er hann lieldur austur veginn og islenzk fjöll blasa við augum. Þessi hugsun hafði fæðzt um veturinn úti í Kaupmannaliöfn, í fvrstu var liún aðeins örlítill neisti, sem snart við huga hans á hrifningarstund- um, og hann gaf lienni ekki frekari gaum. En von bráðar tók hún að gerast áleitnari, og að lokum leit- ar liún svo ákaft á hugann, að hann verður að minn- ast á hana við kennara sinn. — Og þar vantar hvorki hvatningu né trú á fyrirtækið. En það er fyrst í dag, þegar hann finnur sig svo greinilega kominn heim, að þessi hugsun verður að voldugri liugsjón. Og nú er einmitt staður og stund til mikilla áforma, og með sjálfum scr strengir ungi maðurinn heit að fornum og nýjum sið. Þegar stað- næmzt er á Kambabrún til að njóta útsýnisins aust- ur til fjallanna miklu og fögru og yfir hin frjósömu héruð, hvíla augu unga mannsins stöðugt á Hvera- gerði, þar sem þá er enn örlítil hyggð. Þar sér hann

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.