Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 28

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 28
28 SKlNFAXt JÉg sit iiér alcinn inni — cn úti cr frost og liríð — og þrái sólskin, söng og blóm og syrgi liðna tíð. Ég þrái sól og sumar og syrgi lífsins dóm: Að cndar scrhvcr sumartíð og sölna lifsins blóm. En frostið hcfur hl'erað og heyrt þá duldu þrá og málað helköld hélublóm í hljóði gluggann á. Og frostið átti ei annað. Hinn cina dýrgrip sinn, anganlaus og litverp blóm það lagði á gluggann minn. Og svo fcr öll min ævi til enda — því er vcr — að fyrir lífsins fögru blóm mér frostrós gcfin cr. En það er þó fyrst i síðari skáldskap lians, sein ljóðrænan keinur að marki i ljós. Hún brýzt venju- lega frani eiils og silfurhvit lind í stillireinni liamra- lilíð, Upptök liennar eru innst inni, og þegar hún kemur upp á yfirhorðið er liún tær og tindrandi. I þessum Ijóðum er það einnig hinn næmi listamaður, sem mótar efnið, kunnáttumaðurinn, sem kann full- komlega skil á því framhærilega. Efnið ræður alveg yfir forminu, og þó er formið fágað og orðavalið einhlítt. í fyrsta kafla kvæðisins fíréf til Vestur-lslendings er þetta erindi: f torfbæjum örcigaæska spann óskanna gullinþráð

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.