Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 4
68 SKINFAXI ffiutverk ungmenna- félaganna. Ræða Eysteins Jónssonar menntamálaráðherra á Hveragerðismótinu. Ungmennafélögin hafa nú starfað um meira en fjöru- tíu ára skeið. Alda vmg- mennafélaganna reis í byrjun nýs tímabils í sögu þjóðarinnar. Vegna alda- langrar baráttu forystu- manna þjóðarinnar og þjóð- arinnar sjálfrar, hyllti um þær mundir undir loka- markið í sjálfstæðisbaráttu landsmanna. Stjórnarbætur höfðu fengizt ein af annari, og þá nýlega ein hin merk- asta, þar sem ráðherravald- ið, og þar með fram- kvæmdavaldið, hafði verið flutt inn í landið. A þessum tímamótum i lífi þjóðarinnar mun það hafa verið ríkast i huga æskumanna, að nú væri að því komið, að islenzka þjóð- inni bæri að sýna í verki jafnóðum og tækifæri gæfust með auknu frelsi, að feður þeirra og mæður hefðu haft rétt fyrir sér, þegar þau með óbilandi trú á landið og möguleika þess, og í trausti á þjóðina, höfðu barizt fyrir frelsi hennar. Nú væri komið að því, að sýna í verki, að réttmætt hefði verið að halda því fram, að ef Islendingar að- Eysteinn Jónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.