Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 8

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 8
72 SKINFAXI um nú yfir fjölþættari kunnáttu og fullkomnari tækj- um til þess að hagnýta gæði lands og sjávar en nokkru sinni áður. Segja má með fullum rétti, að nú sé barizt þannig innanlands um uppskeruna af starfi þjóðarinnar, að uppskeran sjálf er í hættu. Ungmennafélögin halda enn uppi öflugri félagsstarf- semi í landinu eins og þetta mót ber glæsilegan vott um, og enn má mikils af þeim vænta. Sannleikurinn er einnig sá, að þrátt fyrir hinar stór- felldu framfarir, hefir okkur sennilega aldrei riðið meira á því en nú, að andi ungmennafélaganna gæti á ný orðið jafn rikjandi meðal æskulýðsins, eins og hann var, þegar ungmennafélögin hófu baráttu sína. Þrátt fyrir allar hinar glæsilegu framfarir, þá vofir enn hætta yfir þjóðinni. Við lifum á öld hinnar skefja- lausu sérhagsmunabaráttu. Þetta er að verða slíkt þjóðarmein, að til upplausnar horfir, ef ekki verður bætt úr og skefjalaus sérhyggjan látin víkja fyrir félagshyggju og ábyrgðartilfinningu. Andi ungmennafélaganna, andi þegnskaparins og hófseminnar þarf að verða ríkjandi á ný. Andi vand- legrar íhugunar, sem byggir á réttlæti en ekki yfir- gangi, þarf að ná að gegnsýra þjóðfélagið að nýju. Ungmennafélögunum verður seint fullþakkað það starf, sem þau hafa náð að inna af hendi i þágu ís- lenzku þjóðarinnar. Skoðun mín á starfi ungmennafélaganna verður ekki bezt látin í ljós með því, að ég óski þeim heilla, held- ur með því, að ég óski þess lslandi til handa, að ung- mennafélögin megi blómgast og eflast og andi þeirra og starfshættir verða ríkjandi í þjóðfélaginu. Það er ósk mín að svo megi verða. Það er ósk mín að svo megi verða. Mun þá þjóðinni vel farnast — og við engu hætt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.