Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 9

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 9
SKINFAXI 73 Kraftur jarðar og kraftur himins. (andimótinu í ~Jdveraqer(i idaití. áumar. 1 sumar sem leið kom ég að Eiðum á Fljóts- dalsliéraði og virti fyrir mér, hvernig Eiðaskóg- ur tekur að vaxa á ný um kolagrafamóinn. Og ég sá viðbúnaðinn, sem þar var þegar hafinn undir landsmót ung- mennafélaganna 1949. Ég sá víðan íþróttavöll og vel lagðan, og skyldu gróin brekku- sæti umhverfis í stórum sveig. Ég sá ungar hríslur nýgróðursettar mynda trjágöng, þar sem íþróttamennirnir áttu að ganga inn fylktu liði undir fánum. Ég sá í anda mikinn og glæsilegan mannfjölda á hátíðasam- komu og mér hló hugur við gróandanum á Eiðum eflir 30 ár alþýðuskólans. Ucssi mynd er svo greypt í hjarta mér, að ég hlýt að liefja mál mitt í dag með kveðju til Eiða og þeirr- ar æsku, sem Eiðum er tengd, og bæn um það, að Guð gefi henni vöxtinn á komandi árum og öldum. Hugar- sýn mín mun seinna rætast. Umhverfið, sem hér blasir við gamla skólastjóran- Ásnmndur Guðnnindsson

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.