Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 10

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 10
74 SKLNFAXl um frá Eiðum, er að ýmsu ólíkt og þar. Það, sem hér setur á sérkennilegan svip, eru einkum hverirnir mörgu, sem þyrla upp þéttum gufustrókum og þylja í hljóði sitt fábreytta lag um kraft, kraft, aflið, sem fólgið er í íslenzkri jörð. Starfsferill ungmennafélaganna á Islandi um full fjörutíu ár er að mörgu orðinn mcrkilegur og fagur. Þau hafa fengið miklu áorkað — sums staðar jafnvel undra miklu. Þau hafa reynzt trú liugsjón sinni: Ræktun lýðs og lands. Þau hafa staðið í fylkingar- brjósti í þeirri framfarabaráttu, sem liefur á fáum árum og áratugum breytt meir högum Islands hið ytra en allar aldir þess áður frá landsnáms og sögu- öld. En þó er þetta vonandi aðeins upphafið, fyrstu morg- unverkin. Því að enn er Island óunnið að mestu — enn bíður ónotað megin þeirrar orku, sem það býr yfir. I aldamótaljóðum sínum, nokkru áður en ungmenna- félögin hér hófu göngu sína, kveður Hannes Hafstein um orku fossanna. öldin nýja mun taka þá í þjónustu sína: Sé ég í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða. Og nú kveikja fallvötnin ljós um landið líkt og blikandi stjömur, fleiri og fleiri, í borgum, þorpum og bændabýlum, ylja, sjóða, létta verkin, úti og inni, hreyfa vélarnar, starfa, strita og sigra. En allt þetta verk er ekki nema örlítið brot af þvi, sem fallvötnin geta unnið. Það hefur verið reynt að mæla og áætla orku þeirra, sem fellur í flúðum og fossum og þungum straumi til sjávar ónotuð að mestu eða öllu — orka, sem getur m.a. veitt nýju og dásam- legu gróðurmagni yfir íslenzka mold. Hvílíkur feikna kraftur. Fjórar milljónir hestafla. Engu minni er talin hveraorkan á íslandi, að ég nefni ekki undur atómorkunnar. Barn að aldri sá ég fyrstu virkjun hveraorkunnar, hjá Erlendi á Sturlu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.