Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 17

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 17
SKINFAXI 81 Var sá staður alitinn einna tiltækilegastur með skömm- um undirbúningstíma. Þar er einhver ágætasta simd- laug landsins og mikill húsakostur. Iþróttasvæðið er liinsvegar lélegt. Varð að notast við grasflöt sunnan við skólahúsið með nokkrum lagfæringum. Þá var smíðaður 250 fermetra trépallur ofan við sundlaugina í Laugaskarði fyrir íþróttasýningar, danssýningar, Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi, stjórnandi mótsins. glímu og dans. Þar fóru einnig fram aðalhátíðarhöld nrótsins. Sundlaugin var allmikið endurbætt og byggt áhorf- endasvæði vestan við hana. Ýmsar aðrar framkvæmdir varð að gera á mótstaðnum. Var öllu lokið á tilsettum tíma og má það teljast gott, því hér var aðeins um rúman hálfan mánuð að ræða til undirbúnings. Þessir þrír menn skipuðu framkvæmdanefnd móts- ins: Daníel Ágústínusson frá U.M.F.I., Hjörtur Jóhanns- son frá Héraðssambandinu Skarphéðni og Jóhannes Þorsteinsson frá Umf. ölfusinga. Með henni starfaði 6

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.