Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 20

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 20
84 SKlNFAXt Á eystra barini sundlaugarinnar og nokkur hluti tjaldborgarinnar. Landsmótið hefst. Á laugardagsmorguninn kl. 10 hófst landsmótið við sundlaugina í Laugaskarði með snjallri ræðu sam- bandsstjóra U.M.F.I., sr. Eiríks J. Einarssonar. Þar mætti allt íþróttafólkið og talsvert var þá komið af mótsgestum. Síðan var farin skipuleg hópganga niður á íþróttasvæðið og fáni borinn fyrir fylkingunni. Þar hófst strax forkeppni í frjálsum íþróttum og enn- fremur úrslit í sumum þeirra. Tvær íþróttagreinar fóru venjulegast fram samtímis. Þannig var haldið á- fram allan daginn, nema matarhlé var kl. 12—13.30. Þá var og keppt í sundi nokkra stund og fyrri hluti glímunnar fór þá fram í veitingahúsinu, vegna þess að pallurinn var mjög blautur. Keppt í rigningu. Þegar mótið hófst var úrkomulaust, en veðurútlitið miðlungi gott. Gekk á með skúrum fram á hádegi en síðan gekk hann í linnulausa stórrigningu, eins og hún i

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.