Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 22

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 22
86 SKÍNFAXI 80 m. hlaup kvenna. 12 á miðnætti. Ungmennafélagsfundurinn, sem var fyrirhugaður i Laugaskarði um kvöldið, féll niður vegna óveðursins. Sunnudagurinn 3. júlí. Sunnudagurinn rann upp bjartari en undanfarnir dagar. Hverju spáir þú i dag, var spurt frá manni til manns. Margir voru i vomum. Veðurspáin var betri um morguninn. Skúrir til hádegis, síðan vestanátt og bjartviðri. Auðvitað gat veðurspáin brugðizt, eins og áður, þvi þegar skúrum var spáð síðustu daga, varð úr því samfelld rigning. Allt var undir því komið, að rofaði til, svo hátíðahöld sunnudagsins gætu heppn- azt. Þá var vitanlega mikið fengið. Fánar voru dregnir að hún ld. 9 árdegis og síðan hófst keppni í frjálsum íþróttum og handknattleik kvenna. Þar kepptu f jögur lið, og lauk keppninni þann- ig, að sveit Ungmennasamb. Snæfellsnes- og Hnappa-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.