Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 30

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 30
94 SKINFAXI Mótinu slitið. Fyrstu þrír menn í hverri grein voru kallaðir fram og sæmdir verðlaunapeningum og einnig stúlkurnar úr handknattleiksliði Ungmennasambands Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Sérverðlaun voru veitt til Héraðs- sambands Þingeyinga, er flest stig hlaut i frjálsum íþróttum, Héraðssamb. Skarphéðins, sem hlaut flest stig í sundi og glímu, U.M.S. Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu fyrir flest stig í handknattleik. Af einstaklingum hlutu þessir sérverðlaun: Hjálmar Torfason frá H.Þ., fyrir flest stig i frjálsum íþróttum. Sigurður Jónsson úr sama sambandi fyrir flest stig í sundi karla og Gréta Jóhannesdóttir úr Héraðssam- bandinu Skarphéðni fyrir flest stig í sundi kvenna. Einar Ingimundarson úr Umf. Keflavikur fyrir flest stig í glímu og Sigfús Sigurðsson úr Skarp- héðni fyrir bezt afrek í frjálsum íþróttum, reiknað eftir finnsku stigatöfluxmi. — Hlaut hann 851 stig fyrir að kasta kúlu 14,41 m. Aðalverðlaunaskjöld- inn hlaut Héraðssam- bandið Skarphéðinn, sem vann mótið með 55 stigum. Skjöldur þessi hóf göngu sina 1940 og hefur haft vistaskipti á hverju landsmóti síðan. Hann var það ár unninn af Ungmennasambandi Kjalarnesþings, 1943 af Sigfús Sigurðsson Ungmenna- og íþrótta-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.