Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 34

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 34
98 SKINFAXI glímu, handknattleik, fimleikum og dönsum, þar sem flutt er guðsþjónusta, snjallar ræður af þjóðkuunum mönnum og leiðtoga Umf. frá einni af bræðraþjóðun- um, flutt ættjarðarljóð og frumort kvæði, hljómlist, almennur söngur samkomugesta, og prúðmannleg fram- koma þessara 5 þúsunda, sem mótið sóttu. Slík hátíð verður áreiðanlega mörgum lengi minnisstæð. Hér ber mörgum að þakka, en þó fyrst og fremst hinu mannvænlega íþróttafólki og fyrirliðum þess, formöimum héraðssambandanna og öðrum sem af dugnaði og trúmeimsku hafa sameiginlega unnið að því, að landsmót þetta gat tekizt svo vel, sem raun varð á, þrátt fyrir liina óvenjulegu erfiðleika við íþróttaæfingar heima í vor, slæmar samgöngur og vont veður á mótinu sjálfu fyrri daginn. Ennfremur skal þakkað árangursríkt starf hinna möx-gu íþróttakennara, sem kennt hafa hjá U.M.F.l. og síðast en ekki sízt, fx’ábæra stjórn Þoi'steins Einars- sonar iþróttafulltx'úa á mótinu og hin mikilsverðu störf hans í þágu íþróttanna fyrr og síðar. Næsta laixdsmót Ungixiennafélags Islands, og lxið áttunda í röðinni, er ákveðið að Eiðunx voi’ið 1952. Þangað mun hin hrausta og glaða æska, senx setli svip sinn á landsmótið í Hvei’agerði i vor, fjölmenna. Ungmermafélögin og æskan í landinu hafa vaxið við hvert landsmót. Þau hafa tekizt hvert öðru betur. Enn þarf að sækja fi-anx. Starfinu skal haldið áfram til vaxtar og þroska íslenzki'i æsku.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.