Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 40

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 40
104 SKINFAXI G'1 S: Norræna æsknlýðsvikan í Pargas 18.-25. júní 1949. Fínnlandsfarið Brinhild sigldi frá Stokkhólmi kl. 10 f.h. 17. júni. Veður var dimmt og mikil rigning, og brátt gerði storm, sem náði 11 vindstigum á Álandshafi. Á skipinu liittust flestir þátttakendur norrænu vik- unnar, 7 Svíar, 11 Danir og 9 Norðmenn, 3 Islendingar, Ásdís Ríkarðsdóttir, Vil- lijálmur Sigurbjörnsson og undirritaður. Rétt fyrir hádegi 18. júní lagðist skipið að bryggju í Helsingfors og hafði tafizt um 3 tíma, vegna óveðursins. Áður en tollskoðun var lokið, var fil. mag. Henry Backman kominn til þess að taka á móti okkur, og leiddi hann allan skarann fyrir borgarstjórann, sem hafði boðið til hádegisverðar. Þar var góður og ó- brotinn matur á borð borinn, síld (frá Islandi) kart- öflur, grænmeti, brauð, smjör og súrmjólk. öllu var mjög smekklega fyrir komið á borðinu, fánar og blóm. Frekar höfðu menn hraðann á, fáar ræður og gagn- orðar. F ti biðu okkar tveir bílar, líkir þeim, sem ganga á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, og í þeim var ek- ið um borgina, og var sinn leiðsögumaðurinn í hvor- um. Fil mag. Arvo Inkilá, formaður finnsku ung- mennafélaganna, var okkar leiðsögumaður, og yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.