Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 49

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 49
SKINFAXI 113 Gnðmundnr Eggerísson frá iviiiltoliii m. GuSmundur Eggertssson Hann lézt í Reykja- vík 6. júlí síðast lið- inn. Var fæddur 26. marz 1905. Foreldrar hans voru Guðríður Guðmundsdóttir og Eggert Magnússon, sem lengi bjuggu í Einholt- um á Mýrum. Þar ólst Guðmundur upp og dvaldi lengst ævi sinn- ar. Guðmundur fór ung- ur í Hvítárbakkaskól- ann, þaðan í Samvinnu- skólann og alllöngu síð- ar í Kennaraskólann, en kennslu gerði hann fljótt að lífsstarfi sínu, jafnhliða búskapnum. Var hann lengi kennari í æskusveit sinni — Hraunhreppnum -—, en skólastjóri í Kópavogsbyggðinni við Reykjavík hafði hann verið síðan 1945. Hann var kvæntur Ragn- heiði Ólafsdóttur frá Dröngum á Skógaströnd. Ungur að árum tók Guðmundur öflugan þátt í starf- semi ungmennafélaganna. Var lengi einn af forvígis- mönnum í Umf. Rjörn Hítdælakappi í Hraunhreppi. Átti sæti í stjórn U.M.S. Borgarfjarðar um skeið. Var oft fulltrúi þess á sambandsþingum Ungmenna- félags Islands og endurskoðandi U.M.F.I. tvö undan- farin ár. 8

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.