Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 65

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 65
SKINFAXI 129 ÍÞRÓTTAÞÁTTUR XVI. Sleggjnkast. (^inariion : ■mariion : Hver sá, sem vill ná fuilkomnu kastlagi á sleggju, æfir i byrjun að kasta án þess að snúa sér. Flestar sleggjur hafa eitt handfang. Þeir, sein ekki eru örv- hentir, grípa með vinstri hendi um handfangið og hægri hendi yfir þá vinstri (mynd 1). Rétt er að bera hanzka á vinstri hendi. Hanzkinn skal vera úr þjálu efni og fingurnir klæddir skinni. Margir kastarar kjósa að bera skinnklædda vettlinga eða skinnhanzka á báðum höndum, til þess að forðast að takið renni af handfanginu og varna sárindum við núning handa og handfangs. Iíastarinn snýr baki í kastáttina í upphafsstöðu. Fætur eru í gleiðstöðu, þó eigi aðskildir um of. Tær vita aðeins út og greiða kr. 5.00 árlega í sambandssjóð eða kr. 50.00 í eitt skipti fyrir öll. Frjálst er mönnum að greiða hærra gjald, og eru þá styrktarfélagar. Félagar samkvæmt grein þessari eru bundnir ákvæðum 2. gr. og hafa réttindi og skyldur samkvæmt 4. gr. Þeir fá Skinfaxa ókeypis. Rétt er þó, að þeir vinni fyrir sam- bandið þau störf ein, er þeir kjósa sjálfir. Sambandsþingið getur kjörið heiðursfélaga U. M. F. í. þá menn, er unnið liafa ungmennafélagsskapnum óvenju mikið gagn, eða þingið vill veita sérstaka sæmd fyrir ágæt störf í anda U. M. F. í. Heiðursfélagar hafa öll réttindi ungmenna- félaga, en eru sjálfráðir um skyldur. 10. gr. Sambandslög þessi öðlast þegar gildi. Eru þar með eldri sambandslög og þingsályktanir úr gildi numin. 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.