Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 69

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 69
SKINFAXI 133 og halastjarna út í loftið, meðan hann sjálfur verður að ein- beita sér með bolsnúningi að því að ná jafnvægi. Eftir að kastiðkandinn er farinn að hafa vald á undirbún- ingssveiflunum, er hann fær til þess að hefja köst með einum bolsnúningi (mynd 2). Hann tekur sér stöðu innan hrings eins og fyrr er lýst og hefur undirbúningssveiflurnar. Þegar sleggjuhausinn hefur náð þeim hámarksliraða, sem kastaranum er unnt að yfirfæra á hann, hefur hann bolsnúninginn um vinstri fót. Bolsnúningur- inn hefst er sleggjuhausinn byrjar að færast nðiur frá hæsta punkti brautarinnar. Bolsnúningurinn hyrjar með mjaðma- vindu til vinstri, vinstri fótur er kyrr í jörðu, meðan hægri fótur, sem hefur fylgt mjaðmavindunni eftir með þvi að hon- um liefur verið snúið inn á við um táberg, en þegar mjaðma- vindan er fullgerð, er hægra fæti lyft og snúningnum hraðað með stigi hægra fótar til vinstri i kross yfir og aftur fyrir og stigið þar niður með tær í sömu stefnu og upphafsstöðu. Á meðan hefur kastarinn snúizt um hæl vinstra fótar og síðar um táberg þar til hann hefur náð sömu fótfestu og í upphafs- stöðu. Bolsnúningurinn verður að framkvæmast hraðar en sleggjuhausinn sveiflast og þegar er öruggri fótfestu er náð, á sleggjuhausinn ekki að vera búinn að ná lægstu stöðu í braut sinni, svo að hægt sé að yfirfæra hraða líkama kastarans á sleggjuhausinn við átak fóta, bols og arma í sveiflu sleggju- haussins upp á við og yfir vinstri öxl. Þar eð kastarinn leggur allt afl, hraða og þunga í sveifluna, verður hann að ná jafn- vægi með því að snúa sér i kaststefnuna. Þegar að kastiðkandinn nær fullu valdi á snúningshreyfing- unni, lyftast fætur báðir frá jörðu i miðhluta snúningsins og hann lendir á þá báða sem í upphafsstöðunni. Byrjandi færist venjulega um 3 til 4 fet framar i hringnum við fyrsta snúning. Þegar kastiðkandi hefur tamið sér vel köst með einum snúning, bætir hann öðrum snúning við, sem hann framkvæmir á sama hátt og þann fyrsta, en gætir þess nú að nota styttra svæði úr hringnum undir hvorn snúning (2y2 til 3 fet). Eftir að hafa náð fullu valdi á sér og sleggjunni með beitingu tveggja snúninga, bætir kastiðkandinn þriðja snúningum við, (mynd 3), sem er framkvæmdur á sama hátt og hinir, nema nú verður kastiðkandinn að temja sér að leggja ekki undir sig meira svæði við hvern snúning en 2 fet. Að loknum þriðja snúningi er aðeins stutt bil frá fótum fram að hring, svo að kastiðkandinn verður að temja sér nákvæma hömlun, svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.