Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 74

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 74
138 SKINFAXI 2. Sveit Umf. Reykdæla (49,0 sek.). 3. B-sveit Umf. íslendings (51,2 sek.). Hástökk: Bragi GuSráðsson Umf. Reykdæla (1,65 m.). Þrístökk: Birgir Þorgilsson Umf. Reykdæla (13,49 m.). Hann vann einnig 100 m. sund, frjáls aðferð (1:11,6 min.). Kúluvarp: Helgi Daníelsson Umf. íslendingur (11,63 m.). Hann vann einnig spjótkastið (40,87 m.). Kringlukast: Sigurður Helgason Umf. íslendingur (37,17 m.). Stangarstökk: Ásgeir Guðmundss. Umf. íslendingur (2,90 m.). Langstökk stúlkna: Margrét Sigvaldadóttir Umf. íslendingur (4,06 m.). 100 m. bringusund karla: Kristján Þórisson Umf. íslending- ur (1:25,6 mín.). Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð (8:47,7 mín.). 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þorgilsdóttir Umf. Reykdæla (43,2 sek.). 100 m. bringusund kvenna: Ragnlieiður Daníelsdóttir Umf. íslendingur (1:41,9 min.). Hún vann einnig 300 m. frjáls aðferð, (5:52,5 min.). 50 m. frjáls aðferð drengja: Einar Jónsson Umf. íslendingur (42,5 sek.). Hann vann einnig 100 m. bringusund drengja (1:36,8 mín.). Þrísund: 1. A-sveit Umf. Reykdæla 1:48,2 mín. 2. A-sveit Umf. íslendings 1:56,8 min. 3. B-sveit Umf. íslendings 2:02,8 mín. 4X50 m. bringusund kvenna: 1. Sveit Umf. Reykdæla 3:19,0 min. 2. Sveit Umf. íslendings 3:19,0 min. DRENGJAMÓT. 80 m. hlaup: Sigurður Helgason Umf. íslendingur (9,5 sek.). Hann vann einnig kringlukastið (43,12 m.) og kúluvarpið (13,89 m.). 1500 m. hlaup: Magnús Jósefsson Umf. Brúin (4:52,6 mín.). Spjótkast: Sigurður Guðmundsson Umf. fslendingur (40,39 m.). Hástökk: Bragi Guðráðsson Umf. Reykdæla (1,65 m.). Langstökk: Haraldur Ólafsson Umf. Björn Hítdælakappi (5,87 m.). Þrístökk: Ásgeir Guðmundsson Umf. íslendingur (12,65 m.). Veður var ágætt og mótið mjög fjölsótt.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.